Ólafur Sverrir Kjartansson, osk@hi.is
- Í raunveruleikanum vinnum við afskaplega sjaldan ein
- Vinnum verkefni oftast í teymi
- Vinnum verkefni oftast fyrir aðra
- Verkefni sem við vinnum fyrir aðra byrja yfirleitt á einhverjum kröfum
- Efni sem þarf að birta, hönnun, virkni o.s.fr.
- Uppfyllum þær og „klárum“ verkefni á einhverjum tímapunkti
- Eigandi verkefnis tekur yfir en hvað er þá hægt að gera?
- Hversu mikið mál er að breyta texta? Myndum? Bæta við síðum?
- Content Managment System
- Kerfi sem gera það mögulegt að breyta efni án þess að vera forritarar
- Mörg kerfi til, höfum líka möguleika á að búa til okkar eigið
- Verður samt alltaf með fleiri bögga og minni virkni...
- Viðhald á veftré, búa til og breyta síðum
- Utanumhald á myndum o.þ.h.
- Uppsetning á viðmóti: sniðmmát, CSS
- Auka pakkar, plugins
- O.fl.
- Erlend
- WordPress (PHP), Drupal (PHP), Joomla (PHP), Umbraco (.NET)
- Íslensk
- Eplica (Java), Dísill (.NET), Lísa (.NET)
- Mest notaðasta CMS kerfi í heimi, yfir 29% af top 10 milljón vefjum nota WP
- Notar PHP og MySQL gagnagrunn
- Gefið út árið 2003 af Matt Mullenweg
- Hann er í dag CEO Automattic sem sér um WordPress og rekur WordPress.com
- GPL licence og alveg ókeypis
- Mikið, mikið af themes og plugins til
- Seinustu ár hefur hugtakið um headless CMS rutt sér til rúms
- Snýst um að aðskilja CMS frá framenda og veita aðgang að efni í gegnum vefþjónustur
- Getum notað CMS sem hefur gott viðmót fyrir notendur en ekki fýsilegt tæknilegt umhverfi
- Komin fyrirtæki sem sérhæfa sig í þessu
- Bjóða upp á vefviðmót, vefþjónustur og SDK
- Getum útbúið model fyrir notendur til að setja inn gögn
- Vefþjónustur hafa margar leiðir til að sækja og vinna með gögnin
- Á okkar enda er hægt að cachea gögn
- Höfum núna snert á flestum þeim leiðum sem í boði eru þegar við vinnum verkefni á vefnum
- Framendaforritun með HTML, CSS og JavaScript
- Bakendaforritun sem útbýr HTML dýnamískt
- Vefþjónustur
- „Flóknari“ framendaforritun með library/framework
- Margt, margt annað til en ætti flest að fylgja almennum hugtökum
- Fer eftir ýmsu 🤷🏼♂️
- Þurfum ekki alltaf að nota nýjustu tækni og vísindi
- Stundum er rétt að nota bara HTML og CSS
- Stundum er rétt að nota bara WordPress