Vefsíða sem tekur saman þær upplýsingar sem þarf til að koma fólki af stað í forritun auk þess að vera skemmtilegur staður fyrir áhugasama að tala um forritun / forrita. Spjallborðið er eins og er eini parturinn af síðunni sem er kominn í loftið en það má nálgast hér.
Öll þróunarumræða mun fara fram þar þannig fyrir þá sem hafa áhuga á að taka þátt í þróun á síðunni endilega kíkið á aðalþráðin. Aðrar leiðir til að hafa samband eru gegnum github, facebook eða með því að senda email á forritun.tk@gmail.com.
- pip install -r requirements-dev.txt
- Settu upp Postgresql grunn sem heitir forrituntk með notendanafni forrituntk og lykilorði forrituntk. Þessu má líka breyta í forrituntk.local.
- python manage.py syncdb
- python manage.py runserver
Þá er hægt að opna localhost:8000.