Skip to content

Rannsóknarverkefni í grunnnámi í Tölvunarfræði við HR. Greynir tólið nýtt til að búa til frumgerð af kennsluforriti fyrir framhaldsskólanema.

Notifications You must be signed in to change notification settings

cadia-lvl/Greynir-setningafraedi

Repository files navigation

Setningarfræði fyrir framhaldsskólanema með Greyni

Rannsóknarverkefni í grunnnámi í Tölvunarfræði við HR. Greynir tólið frá miðeind ehf. nýtt til að búa til frumgerð af kennsluforriti í setningafræði fyrir framhaldsskólanema.

Lýsing

Í skránni: Setningafræði_skýrsla.pdf má finna nákvæma lýsingu og umfjöllun um verkefnið.

Notkun kerfisins

Til að keyra kerfið skal eftirfarandi skrefum fylgt

  1. Klóna kóðann frá GitHub
  2. Fara inn í möppu verkefnisins
  3. Keyra skipunina: pip install -r requirements.txt á skipanalínu
  4. Keyra skipunina: python3 server.py

Kerfið keyrir á localhost 8000

Höfundar

Höfundur: Hlín Eiríksdóttir

Leiðbeinandi: Hrafn Loftsson

About

Rannsóknarverkefni í grunnnámi í Tölvunarfræði við HR. Greynir tólið nýtt til að búa til frumgerð af kennsluforriti fyrir framhaldsskólanema.

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published