Lagasafn samanstendur af lögum Pírata og aðildarfélaga ásamt rekstrarstefnum og rekstrartengdum ályktunum eins og þau standa á hverjum tíma.
Þessi geymsla hýsir vefinn log.piratar.is (lagasafnið) og keyrir á Jekyll.
- _layouts: Snið fyrir lagasafnið. [Jekyll]
- adildarfelog: Lög aðildarfélaga. [Lagasafn]
- modurfelag: Lög og önnur gögn móðurfélagsins. [Lagasafn]
- .gitignore: Tilgreinir hvaða skráategundir skuli hunsaðar í geymslunni. [Git]
- CNAME: Tilgreinir sérsnítt lén fyrir hýsingarþjónustuna. [GitHub Pages]
- Gemfile: Tilgreinir hvaða Ruby-pakka (e. gems) verkefnið þarf. [Bundler]
- Gemfile.lock: Tilgreinir hvaða Ruby-pakkar (e. gems) hafa verið settir upp. [Bundler]
- README.md: Skráin sem þessi texti er í. [GitHub]
- _config.yml: Altækar stillingar fyrir sniðakerfið. [Jekyll]
- index.markdown: Upphafssíða lagasafnsins. [Lagasafn]